Bófabæli Mikka
(Endurbeint frá Mickey's House of Villains)
Bófabæli Mikka (enska: Mickey's House of Villains) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 2002 sem var aðeins dreift á mynddiski og VHS. Myndin er byggð á Disney Channel sjónvarpsþáttaröðinni Disney's House of Mouse.