Michigan-háskóli í Ann Arbor (University of Michigan, Ann Arbor, einnig þekktur sem UM, U of M eða Umich) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Michigan fylki í Bandaríkjunum. Skólinn var stofnaður árið 1817 um 20 árum áður en Michigan varð ríki. Skólinn flutti til Ann Arbor árið 1837. Hann er elsti háskólinn í Michigan.

Nemendur í grunnnámi eru á 26. þúsund og framhaldsnemar eru á 16. þúsund. Á sjöunda þúsund kennarar starfa við skólann. Fjárfestingar skólans nema um 5,65 milljörðum bandaríkjadala.

Einkunnarorð skólans eru Artes, Scientia, Veritas eða „Listir, vísindi, sannleikur.“

Myndagallerí

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.