MiFID
MiFID (skammstöfun fyrir enska hugtakið Markets in Financial Instruments Directive) eru tilskipun í lögum Evrópusambandsins sem kveður á um samstefnda reglugerð fyrir fjárfestingarþjónustur hinna 30 aðildarríkja Evrópska efnahagssvæðisins. Megintakmark tilskipunarinnar er að auka samkeppni og neytendavernd í verðbréfaviðskiptum og fjárfestingarþjónustu. Tilskipunin kom í stað Investment Services Directive.
Tilskipunin var leidd í íslensk lög með setningu laga nr. 108/2007 og reglugerðar nr. 995/2007. Hvorutveggja tók gildi þann 1. nóvember 2007.
Ytri tenglar
breyta- Grein um MiFID Geymt 2 janúar 2009 í Wayback Machine á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins (FME)
- Grein um MiFID á heimasíðu Kaupþings