Meuse, eða Maas á hollensku, er fljót sem á upptök í Frakklandi og flæðir í gegnum Belgíu og Holland. Lengd þess er 925 kílómetrar og er hún notuð sem samgönguæð á neðri stigum. Meuse myndar stórt óshólmasvæði með fljótunum Rín og Scheldt.

Kort.
Dinant, Belgíu.


Borgir við fljótiðBreyta

FrakklandBreyta

BelgíaBreyta

HollandBreyta