Messina er þriðja stærsta borg Sikileyjar og þréttanda stærsta borg Ítalíu[1]. Íbúar borgarinnar eru 232.000 (2019) og íbúar stórborgarsvæðis Messínu 650.000. Borgin er staðsett við sundið Messínu. Bærinn var nefndur Zancle þar til konungurinn Anaxilas nefndi hana upp á nýtt Messene í höfuðið á samnefndri borg í Grikklandi.

Messína: dómkirkjan


Háskóli Messínu breyta

Háskóli Messínu (Università degli Studi di Messina) var stofnaður 1548 af Ignatius Loyola sem "primum ac prototypum collegium Societatis Jesu", þ.e. fyrsti Jesúítaskólinn og af fyrirmynd Jesúítanna. [2] Árið 1678 var háskólanum lokað sem refsingu fyrir uppreisn gegn yfirráðum Spánar.

Háskólinn var endurreistur 1838 af Ferdinand II Sikileyjakonungi.

Jarðskjálftinn sem lagði Messina í rúst árið 1908, eyðilagði stóran hluta háskólans auk þess sem margir prófessorar og námsmenn dóu. Þegar árið 1909 opnaði lagadeildin aftur og aðrar deildir á næstu árum.

Við háskólinn eru 52 000 nemendur og hann er þriðji stærsti háskólinn á Sikiley.

Í Messínu eru ræðismannsskrifstofur Danmerkur, Þýskalands, Íslands, Noregs, Rússlands og Spánar.

Tilvísanir breyta

  1. [1].
  2. [2], testo aggiuntivo.