Messier 81 er stjörnuþoka sem er í 12 milljón ljósára fjarlægð frá jörðu. Messier 81 er í stjörnumerkinu Stóri-Björn. Hún er þyrilþoka.

Mynd úr Hubble geimsjónauka af Messier 81.

Tenglar

breyta
   Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.