Merkúr eða Merkúríus var rómverskur guð verslunar, ferðalaga og þjófnaðar. Hann var sendiboði guðanna og hliðstæða gríska guðsins Hermesar.

Merkúríus, bronsstytta frá 1753 eftir Jean-Babtiste Pigalle (1714-1785)
getur einnig átt við reikistjrnuna Merkúr
  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.