Meróe (meróíska: Medewi eða Bedewi; arabíska: مرواه Meruwah og مروى Meruwi, forngríska: Μερόη, Meròe) er forn borg á austurbakka Nílar nálægt Shendi í Súdan, um 200km í norðaustur frá Kartúm. Borgin var höfuðborg ríkisins Kús í nokkrar aldir og var byggð frá um 800 f.Kr. til um 350 e.Kr. Í borginni eru um þrjú hundruð núbískir pýramídar í þremur þyrpingum.

Meróe
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.