Menningarnótt

afmælishátíð Reykjavíkurborgar

Menningarnótt er afmælishátíð Reykjavíkurborgar og verið haldin árlega síðan 1996. Er hún fyrsta laugardag eftir hið eiginlega afmæli borgarinnar sem er þann 18. ágúst eða 18. ágúst ef hann fellur á laugardag[1]

Menningarnótt hefur með tímanum orðið ein stærsta og fjölmennasta hátíð sem haldin er í Reykjavík en talið er að kringum 100.000 manns sæki hana að jafnaði. Árin 2020 og 2021 var henni aflýst vegna COVID-19-faraldursins.

Menningarnótt í miðlum breyta

  • Þann 12. október 2003 var tekið upp atriði fyrir íslensku kvikmyndina Dís þar sem Menningarnótt var endursköpuð á götum Reykjavíkur þar sem Skólavörðustígur mætir Laugavegi og Bankastræti.[2]

Tilvísanir breyta

  1. „Menningarnótt“. Reykjavíkurborg. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. febrúar 2018. Sótt 14. júlí 2019.
  2. „Menningarnótt endursköpuð fyrir Dís“. Morgunblaðið. Sótt 14. júlí 2019.

Tenglar breyta

   Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.