Meloidogyne incognita

Meloidogyne incognita er tegund af þráðormum af ættinni Heteroderidae. Þessi þráðormur er ein af fjórum algengustu tegundum heimsins og er með fjölda hýsla.[1] Hann veldur oft stórum, óreglulegum gallvexti á rótum hýslanna.[1][2][3][4][5].

Meloidogyne incognita
Lirfa (stækkað 500×) að stinga sér í rót tómataplöntu.
Lirfa (stækkað 500×) að stinga sér í rót tómataplöntu.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Þráðormar (Nematoda)
Flokkur: Secernentea
Ættbálkur: Tylenchida
Ætt: Heteroderidae
Ættkvísl: Meloidogyne
Tegund:
M. incognita

Tvínefni
Meloidogyne incognita
Gall á tómatarótum
Blettir í kartöflum

Tilvísanir breyta

  1. 1,0 1,1 CABI. „Meloidogyne incognita (root-knot nematode)“.
  2. Perry, R.N.; Starr, J.L. (2009). Root-Knot Nematodes. London: CABI International. ISBN 9781845934927.
  3. Gasparin, Ruben. „Root-Knot Nematode“.
  4. Sasser, J.N.; Carter, C.C. (1985). An Advanced Treatise on Meloidogyne. 1. árgangur. Raleigh: North Carolina State University Graphics. ISBN 0931901014.
  5. Perry, R.N.; Moens, Maurice (2013). Plant Nematology. CABI International. ISBN 9781780641515.

Tenglar breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.