Gallepli
Gall eða gallepli er óeðlilegur útvöxtur á plöntum sem er viðbragð við skaða, sýkingu eða skordýra sem vaxa í vefnum. Nokkrar skordýrategundir sérhæfa sig í að örva gallvöxt sem er þá bæði fæða og vörn fyrir lirfur. Þráðormar geta einnig valdið gallvexti.
Gallepli á eik eru með mjög hátt hlutfall sútunarsýru og voru eitt hið besta hráefni í blek, blönduð við járnsúlfat.
Orðsifjar
breytaGallepli er talið koma úr latnínu: galla, 'eikar-epli'.
Tilvísanir
breytaTenglar
breyta- Lifandi Vísindi - Geta tré fengið krabbamein
- Vísindavefurinn - Hvernig var blek búið til
- British Plant Gall Society
- A Field Guide to Plant Galls of the North East U.S. Geymt 12 nóvember 2020 í Wayback Machine
- To Be or Not To Be a Gall: The Story of Strange Growths on Plants Geymt 21 mars 2014 í Wayback Machine
- Insect Galls Geymt 9 nóvember 2020 í Wayback Machine. Brandeis University
- Galls in Goldenrod, (Solidago)