Meiðsl
Meiðsl á við skaða sem líkaminn hlýtur við einhvers konar óhapp, fall eða högg. Meiriháttar meiðsl getur leitt af sér fötlun eða jafnvel dauða. Meiðsl eru orsök 9% dauða í heiminum og eru sjötta algengasta dánarorsökin.
Nokkur algeng meiðsl eru til dæmis beinbrot, tognun, sár og marblettur.