Megalobrama[1] er ættkvísl karpfiska. [1] Hún samanstendur af 6 tegundum ferskvatnsfiska í Kína og austur Rússlandi. Nafnið er dregið úr gríska orðinu megalos, sem merkir "mikill", og gömlu frönsku orði "Brème", sem er gerð af ferskvatnsfiski.

Megalobrama
Megalobrama terminalis.
Megalobrama terminalis.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordate)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Karpfiskar (Cypriniformes)
Ætt: Vatnakarpar (Cyprinidae)
Ættkvísl: Megalobrama
Dybowski, 1872


Ættartré samkvæmt Catalogue of Life[1]:

Megalobrama 

Megalobrama amblycephala P. L. Yih, 1955 (Wuchang leirslabbi)

Megalobrama elongata H. J. Huang & W. Zhang, 1986

Megalobrama mantschuricus (Basilewsky, 1855)

Megalobrama pellegrini (T. L. Tchang, 1930)

Megalobrama skolkovii Dybowski, 1872

Megalobrama terminalis (J. Richardson, 1846)

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.