Maurljón (eða sandverpur) (fræðiheiti: Myrmeleontidae) er skordýr af ættbálki netvængna. Til eru um 600 tegundir maurljóna í hitabelti og heittempruðu beltunum. Lirfur ýmissa tegunda maurljóna grafa trektlaga holur í sand og dyljast á botni þeirra. Þær veiða smáskordýr sem nálgast holuna með því að ausa þau sandi svo þau missa fótfestuna og velta ofan í holuna.

Maurljón
Fullorðið Distoleon tetragrammicus Í raun á heitið maurljón aðeins við skordýrið þegar það er á lirfustigi og veiðir sér til matar ofan í sandholu sinni, en fullvaxið nefnist maurljónið maurslenja eða maurljónsslenja. Þau heiti er þó lítið notuð.
Fullorðið Distoleon tetragrammicus Í raun á heitið maurljón aðeins við skordýrið þegar það er á lirfustigi og veiðir sér til matar ofan í sandholu sinni, en fullvaxið nefnist maurljónið maurslenja eða maurljónsslenja. Þau heiti er þó lítið notuð.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Fylking: Arthropoda
Undirfylking: Hexapoda
Flokkur: Insecta
Undirflokkur: Pterygota
Innflokkur: Neoptera
Yfirættbálkur: Endopterygota or Neuropterida
Ættbálkur: Neuroptera
Undirættbálkur: Myrmeleontiformia
Yfirætt: Myrmeleontoidea
Ætt: Myrmeleontidae
Subfamilies

Acanthaclisinae
Brachynemurinae
Dendroleontinae
Dimarinae
Echthromyrmicinae
Glenurinae
Myrmecaelurinae
Myrmeleontinae
Nemoleontinae
Palparinae
Pseudimarinae
Stilbopteryginae

Samheiti

Myrmeleonidae (lapsus)
Palaeoleontidae

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.