Matthew Steven LeBlanc (fæddur 25. júlí 1967) er bandarískur leikari og þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Joey Tribbiani í gamanþáttunum Friends (1994 – 2004) og Joey (2004 – 2006).
Matt LeBlanc | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | 25. júlí 1967 (1967-07-25) (57 ára) |
Helstu hlutverk | |
Joey Tribbiani í Friends Joey Tribbiani í Joey |