Maserú
(Endurbeint frá Maseru)
Maserú (einnig ritað Masero) er höfuðborg Afríkuríkisins Lesótó. Íbúar borgarinnar eru um 220.000 talsins (2009). Borgin er staðsett við ána Caledon.
Maserú (einnig ritað Masero) er höfuðborg Afríkuríkisins Lesótó. Íbúar borgarinnar eru um 220.000 talsins (2009). Borgin er staðsett við ána Caledon.