Martina Stoessel

Martina Stoessel (Martina Alejandra Stoessel Muzlera[1])(fædd 21. mars 1997 í Buenos Aires, Argentínu) er argentínsk leikkona og söngkona. Hún er betur þekkt sem Tini en það er sviðsnafnið hennar. Stoessel er þekkt fyrir leik sinn í rómönsku þáttaséríunni Violetta (2012-2015) framleidd af Disney Channel Latin America. Þar lék hún Violetta Castillo, sem er ungur táningur sem elskar að dansa og syngja[2].

TINI
Martina Stoessel, 2014
TINI að syngja nýja langið sitt ,,Diciembre" á tónleikum í desember 2019
TINI að synja lagið „Diciembre” (ísl=desember) á tónleikum sínum (Quiero Volver) í Luna Park 2019.

Stoessel gaf út sína fyrstu plötu árið 2016 sem hét einfaldlega Tini. Hún fór í tónleikaferðalag árið 2017 til 2018 sem hét Got Me Started Tour.

Árið 2018 gaf hún út sína aðra plötu sem heitir ,,Quiero Volver". Með Quiero Volver plötunni kom næsta tónleikaferðalag Quiero Volver Tour sem byrjaði árið 2019 í Argentinu og endar árið 2020 í Evrópu.

  1. „7 Things You Should Know About Argentine Pop Star TINI“. Billboard. Sótt 19. febrúar 2020.
  2. „TINI Official | Martina Stoessel Music, Videos & Tour Info“. www.tinistoessel.com. Sótt 19. febrúar 2020.