Marit Larsen
Marit Elisabeth Larsen (fædd 24. júní 1983 í Lørenskog í Akurshús-fylki, Noregi) er norskur tónlistarmaður. Hún hóf að spila á fiðlu 5 ára og hlaut frægð sem táningur í popp-dúóinu M2M. Eftir það hóf hún sólóferil og hefur notið nokkurrar velgengni í Evrópu.
Breiðskífur
breyta- Under the Surface (2006)
- The Chase (2008)
- Spark (2011)
- When the Morning Comes (2014)
- Joni Was Right I & II (2016)
Heimild
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Marit Larsen.
Fyrirmynd greinarinnar var „Marit Larsen“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 7. mars 2019.