Marhálmsætt
Marhálmsætt (zosteraceae) er ætt fjölærra ætta sjávargrasa sem lifa í sjó á tempruðum og heittempruðum svæðum.
Marhálmsætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Marhálmur (Zostera marina) er algengur við Ísland.
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||
Blöðin eru bandlaga, löng og mjúk. Blómin eru í tvíraða axi sem situr í hulstri við blaðöxl eins blaðs. Einn fræfill og ein fræva.
Á Íslandi er einkum að finna almennan marhálm (zoster marína) sem vex einkum vestur af landinu.