Opna aðalvalmynd

Marhálmur (fræðiheiti: Zostera marina eða Zostera angustifolia) er graskennd jurt af marhálmsætt. Marhálmur finnst víða við vesturströnd Íslands. Hann vex út í sjó á grunnum leirkenndum botni.

Marhálmur
Zostera marina - National Museum of Nature and Science, Tokyo - DSC07663.JPG
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki(Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Angiosperma)
Flokkur: Einkímblöðungar (Monocotyledonae)
Ættbálkur: Kransjurtabálkur (Alismatales)
Ætt: Marhálmsætt (Zosteraceae)
Ættkvísl: Zostera
Tegund:
Z. marina

Tvínefni
Zostera marina
L.

HeimildirBreyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.