Margrét prinsessa, greifynjan af Snowdon
Margrét prinsessa, greifynjan af Snowdon (Margaret Rose) (21. ágúst 1930 — 9. febrúar 2002) var yngri dóttir Georgs VI og Elisabetar drottningar. Margrét prinsessa var ávallt umdeildur meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar vegna einkalífs hennar sem oftar en ekki lenti á forsíðum bresku blaðanna.
FjölskyldaBreyta
Þann 6. maí 1960 giftist Margrét Antony Armstrong-Jones ljósmyndara, og fengu þau eftir brúðkaupið titilinn greifinn og greifynjan af Snowdon. Þau eignuðust tvö börn:
Mikið var fjallað um hjónaband þeirra en því var oft haldið fram, árin sem þau voru gift, að hjónaband þeirra stæði á brauðfótum. Þau skildu árið 1978.
Margét prinsessa lést 71 árs gömul, eftir að hafa fengið slag árið 2002.