Manx-köttur

(Endurbeint frá Manx (kattartegund))

Manx-köttur er kattartegund upprunalega frá Mön sem hefur náttúrulega styttri rófu (eða jafnvel enga), lengri afturleggi og hringlaga höfuð. Þeir eru þekktir og eftirsóttir fyrir veiðifærni sína, einkum á skipum, ásamt því að vera mannfélagslegir og virkir.

Manx-köttur.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.