Malavískur kvatsja

Kvatsja er gjaldmiðillinn í Malaví. Kvatsjann tók við af malavíska pundinu árið 1971 í hlutfallinu 1 pund = 2 kvatsja. Kvatsja skiptist í 100 tambala. Kvatsja merkir „sólarupprás“ á Bemba-málinu en tambala merkir „hani“ á Níandja.

Malavískur kvatsja
MalawiK.png
Núverandi myntir
LandFáni Malaví Malaví
Skiptist í1 tambala
ISO 4217-kóðiMWK
Mynt1, 5, 10 kvastja
Seðlar5, 10, 20, 50, 100, 200, 500 kvastja

Kvatsja-seðlarnir eru prentaðir sem 5, 10, 20, 50, 100. 200 og 500 kvatsja á meðan klinkið er 1, 2, 5, 10, 20 og 50 tambala og 1 kvatsja. Seðlabanki Malaví (Reserve Bank of Malawi) sér um útgáfu peninganna.

TengillBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.