Magnús Orri Schram
Magnús Orri Schram (fæddur 23. apríl 1972) er íslenskur viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri.
Hann er fyrrum Alþingismaður og formannsframbjóðandi í Samfylkingunni. Magnús var þingmaður flokksins frá 2009 til 2013.
Hann hefur meðal starfað sem íþróttafréttamaður, kennari og markaðsstjóri.
Tenglar
breyta- Magnús Orri Schram á vef Alþingis
- Um Magnús á bloggsíðu hans