Magic Key
(Endurbeint frá Magic Key (hljómplata))
Magic Key er fyrsta og eina breiðskífa framsæknu íslensku rokkhljómsveitarinnar Náttúru.
Magic Key | |
---|---|
Breiðskífa | |
Flytjandi | Náttúra |
Gefin út | 12. desember 1972 |
Stefna | Framsækið rokk |
Lengd | 35:11 |
Útgefandi | Nattura |
Lagalisti
breytaNr. | Titill | Lagahöfundur/ar | Lengd |
---|---|---|---|
1. | „Could it Be Found“ | Björgvin Gíslason | 5:11 |
2. | „Out of the Darkness“ | Björgvin Gíslason | 4:05 |
3. | „Gethsemane Garden“ | Karl J. Sighvatsson | 4:44 |
4. | „Butterfly“ | Björgvin Gíslason | 6:47 |
5. | „My Magic Key“ | Karl J. Sighvatsson | 2:39 |
6. | „Tiger“ | Björgvin Gíslason | 3:12 |
7. | „Confusion“ | Sigurður Árnason | 2:44 |
8. | „Since I Found You“ | Björgvin Gíslason | 5:59 |
9. | „A Little Hymn For Love And Peace“ | Karl J. Sighvatsson 39:59 | 3:05 |
Meðlimir og hljóðfæraskipan
breyta- Björgvin Gíslason: rafgítar
- Ólafur Garðasson: trommur, klukkuspil og pákur
- Karl J. Sighvatsson: flygill, hammond orgel, mini moog syntisheizer, söngur, bakraddir
- Shady Owens: söngur, bakraddir
- Sigurður Árnason: rafbassi
- Um upptökur sáu Dave Humphries & Keith Allen (í lagi 5)
Heimildir
breyta- „Magic Key á Discogs“. Sótt 20. nóvember 2012.