MTV Europe Music-verðlaunin
(Endurbeint frá MTV Europe Music Awards)
MTV Europe Music-verðlaunin (áður kölluð MTV European Music Awards, stytt sem MTV EMA) er verðlaunahátíð í umsjón Paramount International Networks sem heiðra listamenn og tónlist. Þau voru upprunalega búin til sem önnur útgáfa af MTV Video Music-verðlaununum sem eru haldin í Bandaríkjunum. MTV EMA fara fram í mismunandi Evrópulandi á hverju ári. Fyrsta afhendingin var haldin árið 1994 hjá Brandenborgarhliðinu í Berlín, Þýskalandi, fimm árum eftir fall Berlínarmúrsins.
MTV Europe Music Awards | |
---|---|
Veitt fyrir | Tónlist og dægurmenningu |
Staðsetning | Mismunandi |
Land | Lönd í Evrópu |
Umsjón | Paramount International Networks |
Fyrst veitt | 24. nóvember 1994 |
Vefsíða | mtvema |