1161
ár
(Endurbeint frá MCLXI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1161 (MCLXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Björn Gilsson, bróðir og alnafni Björns biskups á Hólum, kjörinn ábóti í Munkaþverárklaustri.
Fædd
- 26. september - Guðmundur góði Arason, Hólabiskup (d. 1237).
Dáin
- Þorvaldur auðgi Guðmundsson, faðir Guðmundar dýra.
- Ásgrímur Vestliðason, ábóti í Þingeyraklaustri.
Erlendis
breyta- Magnús Erlingsson varð Noregskonungur.
- Karl Sörkvisson varð konungur Svíþjóðar.
Fædd
- 12. júní - Konstansa, hertogaynja af Bretagne (d. 1201).
- Baldvin 4., konungur Jerúsalem (d. 1185).
- Innósentíus III (Lotario dei Conti di Segni), páfi (d. 1216) (stundum þó talinn fæddur 1160).
Dáin
- 4. febrúar - Ingi krypplingur, Noregskonungur.
- 11. september - Melisende, drottning Jerúsalem (f. 1105).
- Magnús Hinriksson, Svíakonungur.