Mön (Danmörku)

Um eyjuna milli Bretlands og Írlands, sjá Mön. Sjá einnig aðgreiningarsíðuna.

Mön (á dönsku Møn) er dönsk eyja. Hún er vinsæll ferðamannastaður og er þekkt fyrir hvíta kletta, sveitir, og strendur. Hún er 218 km2 og voru íbúar 9.385 talsins árið 2017.

Hvítir klettar við Mön.
Mön er fyrir neðan Sjáland.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.