Aðgerðin Módular[heimild vantar] finnur leif (afgang) deilingar einnar tölu með annarri.

Gefnar eru tvær tölur “a” og “n” (deilir). Aðgerðin a mátað við b,[1] a módúlar n (eða ) gefur leif deilingar a með n. Sem dæmi mun segðin "8 mod 3" skila 2 en "9 mod 3" skilar 0.

Segðin módúlar Breyta

Sumar reiknivélar hafa mod() aðgerðarhnapp og all flest forritunarmál hafa mod() aðgerð eða sambærilega aðgerð, framsett t.d. sem mod(a,n). Mörg þeirra hafa stuðning við segðir eins og "%", "mod", eða "Mod" sem Módular aðgerð eða sem dæmi:

a % n

or

a mod n

Tilvísanir Breyta

  1. modulo, adv. 1. mátað við á stæ.is/

Tengt efni Breyta