Mátreikningur
Mátreikningur[1] er tegund reikningslistar í stærðfræði þar sem heiltölur mátað við[2] ákveðinn leifastofn[3] eru samleifa.
Mátreikningur nýtir sér samleifingu (leifajöfnu); tvær heiltölur a og b teljast samleifa mátað við n þar sem n er jákvæð heiltala er ritað:
Tölurnar 37 og 57 eru samleifa mátað við 10:
þar sem:
Tilvísanir
breyta- ↑ Hugtak smíðað af höfundi.
- ↑ modulo, adv. 1. mátað við á stae.is
- ↑ modulus, n. 2. (of a congruence) leifastofn á stae.is