Bakskaut
(Endurbeint frá Mínusskaut)
Bakskaut, mínusskaut, neiskaut (frá neikvætt rafskaut) eða katóða (af enska: cathode) er rafskaut, sem rafeindir flæða frá, öfugt við forskautið, sem rafeindirnar flæða til. Straumstefnan er þó í hina áttina, þ.e. frá forskauti til bakskauts.