Mímósa
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu mimosa.
Mimosa er ættkvísl um 400 tegunda plantna og runna, í undirættinni Mimosoideae í ertublómaætt (Fabaceae).
Mímósa eða Mimosa getur einnig vísað á:
Aðrar tegundir
breyta- Acacia dealbata, stundum kölluð mímósa, af akasíuættkvísl
- Albizia julibrissin, stundum kölluð mímósa, trjátegund í belgjurtaætt (Fabaceae)
- Mimosa (plöntur), sérstaklega Mimosa pudica og Mimosa tenuiflora
- skordýrategundir sem hafa mimosa í nafni:
- Iolaus mimosae, mimosa sapphire butterfly
- Neurostrota gunniella, mimosa stem-mining moth
- Homadaula anisocentra, mimosa webworm, a moth
- Pyrisitia nise, mimosa yellow butterfly
Listir, skemmtanir og útgáfur
breyta- Mimosa (albúm), eftir Fun Lovin' Criminals, 1999
- Mimosas (bíómynd), bíómýnd (2016)
- Mimosa (tímarit), tímarit með vísindaskáldsögum
- Mimosa (galdramaður) (1960–2023), Franskur skemmtikraftur og galdramaður
- Mimosa, fiskur í bandarísku sjónvarpsþáttunum FishCenter Live
- Mimosa, dulnefni rithöfundarins Mabel Cosgrove Wodehouse Pearse
- Mimosa: A True Story, bók eftir Amy Carmichael (2005)
- Mimosa Vermillion, persóna í Mangaseríunni Black Clover
- "Mimosa", hljómverk eftir Herbie Hancock, úr albúminu Inventions & Dimensions (1963)
Fyrirtæki og samtök
breyta- Mimosa (plötuútgáfa), upptökustúdíó frá Bretlandi (um 1920)
- Mimosa Public School, skóli í Sydney, Ástralíu
- Mimosa, vörumerki með mjólkurvörum frá portúgalska fyrirtækinu Lactogal
Matur og drykkur
breyta- Mimosa (kokteill), úr kampavíni og appelsínusafa
- Mimosa salat, rússneskt salatblanda
- Mimosa kaka, ítölsk kaka
Staðir
breyta- Mimosa, Queensland, byggð í Central Highlands Region, Australia
- Mimosa, Tennessee, byggð í Bandaríkjunum
- Mimosa náma, Zimbabwe
Skip
breyta- Mimosa (skip), skip sem flutti velska innflytjendur til Patagóníu
- USS Mimosa (AN-26), bandarískt herskip
Other uses
breyta- Mimosa Jallow (fæddur 1994), finnskur sundmaður
- Mimosa (stjarna), önnur skærasta stjarnan í Suðurkrossinum
- ASEC Mimosas, fótboltafélag á Fílabeinsströndinni
- MIMOSA (Micromeasurements of Satellite Acceleration), tékkneskur örgerfihnöttur sem skotið var upp 2003
- MIMOSA (Machinery Information Management Open Systems Alliance), hluti af OpenO&M verkefninu
Sjá einnig
breyta- Mimosa Rocks National Park, a national park in New South Wales, Australia
- síður með forskeytinu Mimosa (ensku)
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Mímósa.