Silkitré
(Endurbeint frá Albizia julibrissin)
Silkitré (fræðiheiti Albizia julibrissin[1]) er tegund lítilla eða meðalstórra trjáa af ertublómaætt. Það er ættað frá Asíu,[2] en hefur breiðst út um heiminn með ræktun. Það ásamt fleiri tegundum hefur oft verið kallað Mímósa þó það nafn tilheyri réttilega mímósuættkvísl (Mimosa).
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Albizia julibrissin Durazz., 1772 non sensu Baker, 1876 | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Albizia speciosa Thunb. |
Tilvísanir
breyta- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53562579. Sótt 19. september 2023.
- ↑ „Albizia julibrissin Durazz. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 19. september 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Silkitré.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Albizia julibrissin.