Lyngjafni L., (Lycopodium annotinum, [1] [2]) er tegund jafna, sem vex í skógum kaldari hluta Norður Ameríku (Grænland, St. Pierre & Miquelon, öll tíu héruð og öll þrjú ríki Knada, Alaska, og fjöll meginhluta Bandaríkjanna),[3] auk Asíu (Kína, Rússland, Japan, Kórea, Nepal, Assam),[4] og mestöll Evrópa.[5]

Lyngjafni

Ástand stofns

Öruggt (TNC)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
Fylking: Lycopodiophyta
Flokkur: Lycopodiopsida
Ættbálkur: Lycopodiales
Ætt: Lycopodiaceae
Ættkvísl: Lycopodium
Tegund:
L. annotinum

Tvínefni
Lycopodium annotinum
L.
Samheiti
  • Lycopodium bryophyllum C.Presl
  • Lepidotis annotina (L.) P.Beauv.
  • Spinulum annotinum (L.) A.Haines

Lycopodium annotinum er algeng jafnategund sem breiðist út með láréttum stönglum eftir jarðvegs-yfirborði. Hann er yfirleitt ógreindur eða lítið greindur, hver grein er með gróaxi efst. Blöðin eru með smágerða tenningu á jaðrinum.[6][7][8]

Lyngjafni er sjaldgæfur á Íslandi.[9]

Tilvísanir

breyta
  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
  2. [1] "Lycopodium annotinum". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA
  3. Biota of North America Program 2014 state-level distribution map, Spinulum annotinum
  4. Flora of China, Lycopodium annotinum Linnaeus, Sp. Pl. 2: 1103. 1753. 多穗石松 duo sui shi song
  5. Altervista Flora Italiana, Licopodio gineprino, Lycopodium annotinum L. með ljósmyndum og Evrópsku útbreiðslukorti
  6. Flora of North America, Lycopodium annotinum Linnaeus, Sp. Pl. 2: 1103. 1753. Bristly club-moss, lycopode interrompu
  7. S.G. Aiken, M.J. Dallwitz, L.L. Consaul, C.L. McJannet, R.L. Boles, G.W. Argus, J.M. Gillett, P.J. Scott, R. Elven, M.C. LeBlanc, L.J. Gillespie, A.K. Brysting, H. Solstad, and J.G. Harris. 2011. Flora of the Canadian Arctic Archipelago Lycopodium annotinum L. subsp. alpestre (Hartm.) Á. Löve and D. Löve.Descriptions, Illustrations, Identification, and Information Retrieval. NRC Research Press, National Research Council of Canada, Ottawa.
  8. Tela Botanica, Lycopodium annotinum L., Lycopode à rameaux annuels á frönsku með ljósmyndum, vistfræðilegum upplýsingum, og frönsku útbreiðslukorti.
  9. Plöntuhandbókin eftir Hörð Kristinsson

Ytri tenglar

breyta


   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.