Lyngbúi (fræðiheiti: Ajuga pyramidalis) er fjölær jurt af varablómaætt sem vex í fjalllendi í Evrópu.

Lyngbúi

Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirfylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Eudicotyledonae)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Varablómaætt (Lamiaceae)
Ættkvísl: Ajuga
Tegund:
A. pyramidalis

Tvínefni
Ajuga pyramidalis
L.

Á Íslandi er lyngbúi afar sjaldgæfur og finnst aðeins á norðanverðum Austfjörðum.[1][2][3] Hann er alfriðaður samkvæmt náttúruverndarlögum.

Tilvísanir

breyta
  1. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 17. apríl 2023.
  2. „StackPath“. www.ni.is. Sótt 17. apríl 2023.
  3. Akureyrarbær. „Flóra Íslands“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 17. apríl 2023.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.