78°13′N 15°37′A / 78.217°N 15.617°A / 78.217; 15.617

Longyearbyen
Víðmynd.

Longyearbyen (eða Longyearbær [1]) er aðal þéttbýlissvæðið á eyjaklasanum Svalbarða. Þar er einnig sýslumannssetur og höfuðstöð norskra yfirvalda á eyjunum. Bærinn er á eyjunni Spitsbergen, sem er stærsta eyjan í klasanum. Íbúar Longyearbyen eru um 2 000. Bærinn dregur nafn af John Munroe Longyear, sem var aðaleigandi bandarísks kolanámufélags.

TilvísanirBreyta

  1. Morgunblaðið 1979

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.