Longos (forngríska: Λόγγος) var forngrískur rithöfundur. Hann samdi söguna Dafnis og Klói. Ekkert er vitað um ævi Longosar en talið er að hann gæti hafa búið á eynni Lesbos (sem er sögusvið Dafnis og Kloe) á 2. öld

Dafnis og Khloe eftir Jean-Pierre Cortot

Tengt efni

breyta
   Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.