Helíodóros frá Emesa

Helíodóros frá Emesa var forngrískur rithöfundur sem er talinn hafa verið uppi á 3. öld. Hann er þekktur fyrir skáldsögu sína Eþíópíusögu (einnig nefnd Þeagenes og Kariklea).

Tengt efniBreyta

   Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.