London Aquatics Centre

London Aquatics Centre er sundhöll með tveimur 50 metra sundlaugum og einni 25 metra dýfingalaug. Sundhöllin er staðsett í Ólympíugarðinum í Stratford í London. Hún var reist fyrir Sumarólympíuleikana 2012 og var opnuð í júlí 2011. Hönnuður var írask-breski arkitektinn Zaha Hadid. Sundhöllin er hönnuð með tveimur tímabundnum hliðarvængjum sem verða fjarlægðir eftir leikana. Þannig mun sundhöllin geta tekið 17.500 í sæti meðan á leikunum stendur en 2.500 eftir leikana.

London Aquatics Centre
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.