Loftslagsbelti
Loftslagsbelti eða veðurfarsbelti er í landafræði ímynduð skipting yfirborðs jarðar í ákveðin svæði þar sem áþekkt loftslag ríkir.
Helstu loftslagsbeltin eru fjögur:
en einnig er talað um kyrrabelti, sem er svæðið næst miðbaug.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Loftslagsbelti.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Loftslagsbelti.