Ljósamaðra (fræðiheiti: Galium mollugo[2]) er fjölær jurt af möðruætt með 6-8 mjóum blöðum í kransi og mörgum litlum fjórdeildum hvítum blómum, um 15 - 120 sm há. Hún er ættuð frá Evrasíu og N-Afríku en hefur breiðst út víða um heim.[3]

Ljósamaðra

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Magnoliopsida (Magnoliopsida)
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Gentianales
Ætt: Möðruætt (Rubiaceae)
Ættflokkur: Rubieae
Ættkvísl: Galium
Tegund:
G. mollugo

Tvínefni
Galium mollugo
L.[1]
Samheiti

Galium vulgare Gray, nom. superfl.
Rubia mollugo (L.) Baill.
Galium flaccidum Salisb., nom. superfl.
Galium mollugo f. congesta Heintze
Galium mollugo var. nemorale Heintz

Heimildir

breyta
  1. L. (1753) , In: Sp. Pl.: 107
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 14 apr 2024.
  3. „Galium mollugo L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 14. apríl 2024.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.