Ljós og skuggar er plata með íslenska tónlistarmanninum Bubba Morthens. Platan er 38. breiðskífa Bubba og inniheldur ellefu lög. Platan kom út 13. október 2023.

Lagalisti.

breyta
 1. Drepa þunglyndið.
 2. Beðurinn.
 3. Vökvar ekki blóm með bensíni.
 4. Leigjendur taka höggið.
 5. Æðri máttur.
 6. Ekki í fyrsta sinn.
 7. Það er myrkur úti.
 8. Íslenskt haust (ásamt GDRN).
 9. Blóðugt búr.
 10. Ástin þín er farin (ásamt GDRN).
 11. Holan.