Livingston (skosk gelíska: Baile Dhunlèibhe) er stærsti bær og höfuðstaður Vestur-Lothian, Skotlandi. Hann var stofnaður árið 1962 og er 25 km vestur af Edinborg. Íbúar eru 57.000 (2020)

Livingston.

Knattspyrnulið bæjarins er Livingston F.C..

Íslenska fyrirtækið Össur hf er með skrifstofur og þróunarmiðstöð í Livingston.