Össur hf er alþjóðlegt fyrirtæki í heilbrigðistækniðnaði. Fyrirtækið er framleiðandi á stoðtækjum og var stofnað árið 1971.[2] Stofnandi þess er Össur Kristinsson. Höfuðstöðvar þess eru í Reykjavík en svæðiskrifstofur félagsins eru í Ameríku, Evrópu og Asíu.

Össur hf
Rekstrarform Hlutafélag
Stofnað Fáni Íslands Reykjavík, Íslandi (1971)
Staðsetning Reykjavík, Íslandi
Lykilpersónur Jón Sigurðsson
Starfsemi Stoðtækjaframleiðandi
Tekjur $ 358,5 milljónir (2010) [1]
Hagnaður f. skatta $ 60,2 milljónir (2010) [1]
Hagnaður e. skatta $ 35,4 milljónir (2010) [1]
Starfsfólk 1.627 (2010)[1]
Vefsíða ossur.is

Fyrirtækið fékk viðurkenningu á Heimsviðskiptaráðstefnuninni í Davos fyrir að vera "Tæknilegur frumkvöðull".[3]

Samruni

breyta

Össur hefur yfirtekið 16 fyrirtæki sem öll fyrir utan Gibaud Group hafa verið innleidd í móðurfélagið.

  • 2000 - Skóstofan[4]
  • 2000 – Flex-Foot, Inc.
  • 2000 – PI Medical AB.[5]
  • 2000 – Karlsson & Bergstrom AB.[5]
  • 2000 - Century XXII Innovations, Inc[6]
  • 2002 - CAD/CAM Solutions[7]
  • 2003 – Linea Orthopedics AB.[8]
  • 2003 – Generation II Group, Inc.[9]
  • 2005 – Advanced Prosthetic Components
  • 2005 – Royce Medical, Inc.[10]
  • 2005 – Innovative Medical Products, Ltd.[11]
  • 2005 – GBM Medical AB.
  • 2006 - Innovation sports Inc.[12]
  • 2006 – Gibaud Group [13]
  • 2007 – SOMAS
  • 2010 - Orthopaedic Partner Africa [14]


Heimildir

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 „Árskýrsla Össurar árið 2010“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 29. júlí 2019. Sótt 24. mars 2011.
  2. Fyrirtæki í heilbrigðistækniðnaði - Össur hf.[óvirkur tengill]
  3. „The New Edge of Technology“. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. nóvember 2014. Sótt 24. mars 2011.
  4. Össur hf. kaupir Skóstofuna
  5. 5,0 5,1 Flex-Foot Parent Buys Two Swedish ProstheticFirms.[óvirkur tengill]
  6. Össur kaupir stoðtækjafyrirtæki
  7. Össur hf. Acquires CAD/CAM Solutions in Production Technology[óvirkur tengill]
  8. Össur kaupir Linea Orthopedics
  9. Ossur Reorganizes in US
  10. Ossur Acquires US Orthotics Company Royce Medical[óvirkur tengill]
  11. Össur Acquires British Orthopaedics Company Innovative Medical Products Holdings[óvirkur tengill]
  12. Össur hf. kaupir Innovation Sports, Inc.[óvirkur tengill]
  13. „Ossur hf. acquires the Gibaud Group in France“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. nóvember 2020. Sótt 24. mars 2011.
  14. Össur expands global network with new base in South Africa