Little Rock

höfuðborg Arkansas

Little Rock er höfuðborg Arkansas-fylkis í Bandaríkjunum. Íbúar eru rúmlega 200.000 (2020). Borgin er á bökkum Arkansas-fljóts í miðhluta fylkisins. Nafnið kemur frá frönskum landkönnuði sem kallaði klett við fljótið Litla stein (franska: La Petite Roche)

Little Rock
Svipmyndir
Svipmyndir
Fáni Little Rock
Viðurnefni: 
  • The Rock
  • Rock Town
  • LR
Little Rock er staðsett í Arkansas
Little Rock
Little Rock
Staðsetning í Arkansas
Little Rock er staðsett í Bandaríkjunum
Little Rock
Little Rock
Staðsetning í Bandaríkjunum
Hnit: 34°44′10″N 92°19′52″V / 34.73611°N 92.33111°V / 34.73611; -92.33111
Land Bandaríkin
Fylki Arkansas
SýslaPulaski
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriFrank Scott Jr. (D)
Flatarmál
 • Samtals318,58 km2
Hæð yfir sjávarmáli
85 m
Mannfjöldi
 (2020)
 • Samtals202.591
 • Þéttleiki651,58/km2
TímabeltiUTC−06:00 (CST)
 • SumartímiUTC−05:00 (CDT)
Vefsíðalittlerock.gov

Þekktir íbúar

breyta

Heimild

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi Bandaríkja-tengda grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.