Litadýpt
Litadýpt[1] er hugtak innan tölvuteiknunar sem vísar til þess hve margir bitar eru notaðir til að tákna lit díls í punktamynd (mynd sett fram með punktafylki). Því hærri sem litadýptin er því fleiri ólíkir litir.
Vísilitur
breytaÞegar litadýptin er lág og grófgerð eru litagildið vanalega ekki látið tákna litinn sjálfan heldur látið vísa í ákveðinn vísi á litakorti[3] eða litavali.[4]
- 1-bita litadýpt (21 = 2 litir) einlita mynd
- 2-bita litadýpt (22 = 4 litir) CGA-litspjald, gráskala
- 3-bita litadýpt (23 = 8 litir)
- 4-bita litadýpt (24 = 16 litir)
- 5-bita litadýpt (25 = 32 litir)
- 6-bita litadýpt (26 = 64 litir)
- 8-bit color (28 = 256 litir)
- 12-bita litadýpt (212 = 4096 litir)
- 16-bita litadýpt (216 = 65536 litir)
Tilvísanir
breyta- ↑ Engar heimildir fundust fyrir þýðingu á þessu hugtaki. Orð er tökuþýðing dregin af enska orðinu color depth (breskur ritháttur: colour depth).
- ↑ Engar heimildir fundust fyrir þýðingu á þessu hugtaki. Orð er tökuþýðing dregin af enska orðinu indexed color (breskur ritháttur: indexed colour), búið til með hliðsjón af vísivistfang (‚indexed address‘) af Orðabanka Íslenskrar Málstöðvar og vísivistfang Geymt 6 mars 2016 í Wayback Machine (‚indexed address‘) af Tölvuorðasafninu.
- ↑ litakort hk. Geymt 5 mars 2016 í Wayback Machine á Tölvuorðasafninu
- ↑ litaval hk. Geymt 6 mars 2016 í Wayback Machine á Tölvuorðasafninu