Biti (tölvufræði)

Biti er tölustafur á tvítöluformi (tvítölustafur) og getur haft gildið 0 eða 1. Biti er grunneining upplýsinga á stafrænuformi. Fleiri orð eru notuð yfir gildi bita heldur en núll og einn, t.d. hár og lág, satt og ósatt, af og á.

Sjá einnigBreyta

   Þessi tölvugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.