Díll
einlit eining í stafrænni mynd
- Orðið „depill“ vísar hingað. Til að skoða greinina um depil í auganu má smá depill (líffræði).
- Orðið „díll“ vísar hingað, en orðið er líka tökuorð úr enska orðinu ‚deal‘ og þýðir „samningur“ eða „kaup“.
Díll,[1] depill eða pixill (einnig sjaldan kallað tvívíð myndeind[1]) er minnsta eining í stafrænni mynd, og er alltaf einlit.

Heimildir breyta
- ↑ 1,0 1,1 „Síða Tölvuorðasafnsins um díla“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. september 2007. Sótt 28. ágúst 2007.
Þessi tölvunarfræðigrein sem tengist myndlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.