Orðið „depill“ vísar hingað. Til að skoða greinina um depil í auganu má smá depill (líffræði).
Orðið „díll“ vísar hingað, en orðið er líka tökuorð úr enska orðinu ‚deal‘ og þýðir „samningur“ eða „kaup“.
Þetta dæmi sýnir þar sem einn hluti myndarinnar hefur verið mikið stækkaður, og auðveldlega er hægt að sjá hvern díl (líta út eins og litlir kassar) fyrir sig.

Díll,[1] depill eða pixill (einnig sjaldan kallað tvívíð myndeind[1]) er minnsta eining í stafrænni mynd, og er alltaf einlit.

HeimildirBreyta

  1. 1,0 1,1 Síða Tölvuorðasafnsins um díla
   Þessi tölvunarfræðigrein sem tengist myndlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.