Listi yfir hæstu byggingar á Íslandi
Hér má sjá lista yfir hæstu byggingar á Íslandi frá árinu 1944 til dagsins í dag.
Ár sem hæsta bygging Íslands | Bygging | Staðsetning | Hæð | Ljósmynd |
---|---|---|---|---|
1944-1961 | Sjómannaskólinn | Reykjavík | 38,7 metrar | |
1961-1967 | Sólheimar 23 | Reykjavík | 40,5 metrar | |
1967-1974 | Borgarspítalinn | Reykjavík | 50,5 metrar | |
1974-2008 | Hallgrímskirkja | Reykjavík | 74,5 metrar | |
2008- | Smáratorg 3 | Kópavogur | 78 metrar |
Heimildir
breyta- ↑ „Hæstu mannvirki á Íslandi - bookiceland.is“. www.bookiceland.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. ágúst 2023. Sótt 21. ágúst 2023.
- ↑ „Sjómannaskólinn í Reykjavík“, Wikipedia, frjálsa alfræðiritið, 10. október 2021, sótt 21. ágúst 2023
- ↑ „Fasteignir: Sólheimar, 104 Reykjavík“. fasteignir.visir.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. ágúst 2023. Sótt 21. ágúst 2023.
- ↑ „Landspitali.is“. www.landspitali.is. Sótt 21. ágúst 2023.
- ↑ „Borgarvefsjá“. borgarvefsja.reykjavik.is. Sótt 21. ágúst 2023.
- ↑ „Dagblaðið Vísir - DV - 132. tölublað (29.12.2006) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 21. ágúst 2023.