Listi yfir Íslendinga sem voru tengdir Nasistaflokknum
Þetta er listi yfir Íslendinga sem voru tengdir Nasistaflokknum, (Flokki þjóðernissinna eða Þjóðernishreyfingu Íslendinga). Listinn er ekki tæmandi, og hafa verður í huga að menn tengdust flokki nasista eða íslensku þjóðernisflokkunum vissulega mismikið:
- Agnar Kofoed-Hansen - síðar lögreglustjóri í Reykjavík.[1]
- Ágúst Bjarnason
- Birgir Kjaran
- Bjarni Jónsson - læknir.
- Björn Sv. Björnsson - sonur Sveins Björnssonar, fyrsta forseta Íslands.
- Björn Halldórsson
- Egill Holmboe - öðru nafni Egill Fálkason.
- Eiður S. Kvaran
- Finnbogi Guðmundsson
- Gísli Sigurbjörnsson - frímerkjasali.
- Gunnar Árnason
- Guttormur Erlendsson
- Helgi S. Jónsson
- Jóhann Ólafsson
- Jens Benediktsson
- Jón Aðils - sonur Jóns Aðils.
- Jón H. Þorbergsson - óðalsbóndi á Laxamýri.
- Jón Þ. Árnason
- Ólafur Pétursson - sonur Péturs Ingimundarsonar, slökkviliðsstjóra í Reykjavík. Kallaður Íslenski böðullinn í Noregi.
- Sigurður Halldórsson
- Sigurjón Pétursson á Álafossi
- Sigurjón Sigurðsson
- Teitur Finnbogason
- Þorbjörn Jóhannesson
Frekari fróðleikur
breyta- Ásgeir Guðmundsson (2009). Berlínarblús: íslenskir meðreiðarsveinar og fórnarlömb þýskra nasista (2. útgáfa). Reykjavík: Skrudda.
- Þór Whitehead (1998). Íslandsævintýri Himmlers 1935-1937 (2. útgáfa). Reykjavík: Vaka-Helgafell.
Tilvísanir
breyta- ↑ Hrafn Jökulsson; Illugi Jökulsson (1988). Íslenskir nasistar. Tákn. bls. 131, 210 & 301.